Select Page

HELLNAR

Upplifðu snæfellsnes á nýjan hátt

Upplifun undir Snæfellsjökli

Til leigu glæsileg 90 ferm. heilsárshús að Hellnum undir Snæfellsjökli í stórbrotnu umhverfi.

Hellnar

Hellnar er fallegur sjávarbær á Snæfellsnesi. Bærinn er ótrúlega fallegur og lítill. Þrátt fyrir stærðina á bænum eru tvö frábær kaffihús á staðnum og veitingastaður. Þetta er alveg ný upplifun á snæfellsnesi að vera svona nálægt Snæfellsjökli og á þessum frábæra svæði. 

Gatklettur
Hellnar

Helkirkja
Hellnar

Hellnar strönd
Hellnar

Snæfellsnes

Það er einhver sérstakur kraftur á þessu svæði og eru fáir staðir á Íslandi sem hafa að geyma jafnmargar náttúruperlur og snæfellsnes. Jöklar, fjöll, firðir og fossar eru innan við 20 mínútna keyrslu frá Hellnum. 

Snæfellsjökull
Snæfellsnes

Kirkjufellsfoss
Snæfellsnes

Búðarkirkja
Snæfellsnes

Tölvupóstur

gudni@lyklaskipti.is

(+354) 663 5790

Heimilisfang
Sundaborg 7-9