Select Page

Kaupvangsstræti 19

– Gisting fyrir allt að 6 manns –

 

Bóka núna

Íbúðin

Um er ræða nýuppgerða 2ja svefnherbergja (fjögur rúm) íbúð sem rúmar allt að 6 gesti. Íbúðin er staðsett í miðbæ Akureyrar með fallegu útsýni, fullbúið eldhús, stofu með svefnsófa, ókeypis Wi-Fi og snjallsjónvarp með Netflix.

Íbúðin er staðsett í “Gilinu” í miðbæ Akureyrar. Frábærir veitingastaðir og kaffihús allt um kring.

1 mín. göngufæri frá aðalgöngugötu

2 mín. göngufæri frá sundlaug.

5 mín. göngufæri við kjörbúð.

5 mín. göngufæri frá strætóstöð.

5 mín. akstursfjarlægð frá flugvelli.

Myndir

Láttu fara vel um þig og þína í notalegri íbúð staðsett í miðbæ Akureyrar

Afþreying

Í nágrenni við Akureyrar er ýmisleg afþreying í boði fyrir fjölskyldur, pör og einstaklinga. Hér að neðan má sjá brot af þeirri afþreyingu sem er í boði.

Tölvupóstur

gudni@lyklaskipti.is

(+354) 663 5790

Heimilisfang
Sundaborg 7-9