Select Page

Hafnarstræti 100

-Gisting fyrir allt 10 manns -
bÓKA GISTINGU

Þakíbúðin

Um er ræða  102 m2 þakíbúð sem er á 4. og 5. (efstu hæð) með frábæru útsýni yfir Akureyri. Íbúðin er staðsett í aðalgöngugötu Akureyrar. Í íbúðinni eru 4 svefnherbergi með 8 rúmum og svefnsófa, einnig eru 2 svalir og gasgrill.

Á neðri hæð eru 2 svefnherbergi, baðherbergi með sturtu.

Stærra svefnherbergi með svölum sem snúa að aðalgötu Akureyrar, með þægilegu king size rúmi.

Annað svefnherbergið er með 2 einbreiðum rúmum.

Á efri hæð eru 2 svefnherbergi, eldhús, stofa, baðherbergi með sturtu og stórar svalir. Stærra svefnherbergið er með þægilegu king size rúmi og hitt er með queen size rúmi.

Eldhúsið er fullbúið með öllum eldhústækjum sem þú þarft. Uppþvottavél, kaffivél o.fl

Á svölunum er gasgrill.

Gestir hafa aðgang að nánast öllu sem þeir þurfa í íbúðinni, hreinum handklæðum og rúmfötum, háhraða WIFI og sjónvarpi með Netflix.

Myndir

Láttu fara vel um þig og þína í notalegri íbúð staðsett í miðbæ Akureyrar

Afþreying

Í nágrenni við Akureyrar er ýmisleg afþreying í boði fyrir fjölskyldur, pör og einstaklinga. Hér að neðan má sjá brot af þeirri afþreyingu sem er í boði.

Tölvupóstur

gudni@lyklaskipti.is

(+354) 663 5790

Heimilisfang
Sundaborg 7-9